Ubuntu kemur með hinum merka Rhythmbox tónlistar spilara. Með þróuðum spilunar möguleikum, er auðvelt að raða upp hinum fullkomnu lögum. Og hann virkar vel með geysladiskum og meðfærilegum tónlistarspilurum, svo þú getir notið allrar tónlistarinnar þinnar hvert sem þú ferð.
Innifalinn hugbúnaður
-
Rythmbox Tónlistarspilari